Sagan

Verkstæðið var sett á laggirnar 1935 sem viðhaldsdeild hjá Síldarverksmiðjum ríkisins.

Árið 1993 voru Síldarverksmiðjurnar seldar og urðu þá að SR-mjöl h/f

Við sameiningu SR-mjöls og Sildarvinnslunar árið 2003 keyptu starfsmenn vélaverkstæðið,og tóku við rekstrinum 1.mars 2003 Og til varð SR-Vélaverkstæði h/f.

Starfsemin felst fyrst og fremst í nýsmíði búnaðar fyrir fiskimjölsiðnaðinn, fiskvinnslur, fiskveiðiskip og annan iðnað.

Starfsmenn eru 15 – 20

Upplýsingar: os@srv.is